Gleymmérei Music

Skóli tónlistarfólksins

SKRÁNING

Gleymmérei Music

Gleymmérei Music er er skóli sem leggur áherslu á söngtækni, lagasmíðar og þróun tónlistarfólks með ýmiskonar námskeiðum, einkatímum, fyrirlestrum og vinnustofum.

LESA MEIRA

Gjafabréf

Gefðu tónlistarfólkinu í kringum þig gjafabréf í söngtíma, lagasmíðar, bransaspjall eða því sem þau þurfa á að halda til að láta drauminn sinn rætast! 


Endilega skráðu nafn, kennitölu og netfang greiðanda og í athugasemdir skal skrifa nafn á gjafabréfið og upphæð.

Gjafabréf Gleymmérei Music eru send í tölvupósti til greiðanda, nema óskað sé eftir öðru.


Gjafabréf Gleymmérei Music gilda í eitt ár frá útgáfudegi.

Handhafar gjafabréfs hafa sjálfir samband við Gleymmérei Music á netfangið info@gleymmereimusic.is  til að nýta það.

KAUPA GJAFABRÉF

Music Coaching

Music Coach (Artist coach/Tónlistarpeppari ) er aðili sem aðstoðar tónlistarfólk í að finna sína leið í gegnum listrænt ferli sitt og hjálpar þeim að finna rými í sínu lífi til að sinna ástríðu sinni ásamt því að fara í gegnum hver markmiðin eru, hvernig er hægt að framkvæma þau, hvað þarf að gera og hverjir eru þeirra styrkleikar og veikleikar. Í tímunum er hægt að fara í gegnum allt sem tengist tónlistarbransanum.

NÁNAR

Námskeið

Music Coach (Artist coach/Tónlistarpeppari ) er aðili sem aðstoðar tónlistarfólk í að finna sína leið í gegnum listrænt ferli sitt og hjálpar þeim að finna rými í sínu lífi til að sinna ástríðu sinni ásamt því að fara í gegnum hver markmiðin eru, hvernig er hægt að framkvæma þau, hvað þarf að gera og hverjir eru þeirra styrkleikar og veikleikar. Í tímunum er hægt að fara í gegnum allt sem tengist tónlistarbransanum.

NÁNAR

Fréttir

27. júní 2024
Námið er sniðið fyrir öll þau sem vilja setja stefnuna á að þróa sig áfram seTónlist og bransinn m tónlistarfólk og vilja opna fyrir listsköpun sína á sviði tónlistar og ná betur utan um allt sem fylgir því að starfa í tónlistarbransanum. Um námið - 2ja anna nám sem er kennt í 7 helgarlotum frá september 2024 til apríl 2025. - Fyrir þau sem vilja taka næsta skref og fara að vinna að eigin laga- og textasmíðum. - Fyrir þau sem hafa ákveðið að leggja tónlist fyrir sig og vilja þróa og móta sjálfa sig sem tónlistarfólk í öruggu og jákvæðu umhverfi. - Kennsla og handleiðsla frá CVT kennurum, þekktum laga- og textahöfundum og fagfólki í tónlistarbransanum . - Meðal annars fræðsla um hvernig á að setja upp heimastúdíó, hvernig markaðset ég mig,, styrkjaumsóknir, vísindaferðir, heimsóknir frá þekktu tónlistarfólki, viðburðarstjórnun, tónleikahald, míkrafóntækni og margt fleira. - Tónlistarfólk tekur upp “demó” af lagi sem þau semja á námskeiðinu og frumflytja það síðan á lokatónleikum námskeiðsins.
21. júní 2024
Grunnnámskeiðið hefst 16. september. Kennt annan hvern mánudag og miðvikudag til 27.nóvember kl.18:00 - 22:00. Námskeiðið Söngur og CVT - Grunnur er tilvalið fyrir öll þau, 18 ára og eldri, sem vilja kynnast röddinni sinni og Complete Vocal tækninni betur og efla sjálfstraustið, hvort sem fólk vill syngja með sjálfum sér eða öðrum. Á námskeiðinu eru allir raddstílar og allar tónlistarstefnur velkomnar. Meginmarkmið námskeiðsins er að hver söngvari nái persónulegum árangri og sjái framför aðallega í tæknilegum skilningi og geti nýtt sér á sínum vettvangi.
SJÁ FLEIRI FRÉTTIR & PISTLA

Sendu okkur skilaboð

Við höfum samband eins fljótt og hægt er

SENDA SKILABOÐ