Skráning
Tónlist og bransinn
Við skráningu er 60.000 kr. staðfestingargjald greitt sem er óendurkræfanlegt.
Semja þarf um greiðslur á eftirstöðvum áður en námið hefst!
Hægt að skipta í 8-10 greiðslur eftir að staðfestingargjald er greitt.
Endilega athugið með styrk frá ykkar stéttarfélagi fyrir námskeiðinu.